Niđurröđun fyrir ECCO

Niđurröđun fyrir ECCO holukeppnirnar er komin upp á töflu og eins má sjá hana hér neđar.  Tímamörk til ađ klára hverja umferđ verđa nokkuđ rúm ţetta áriđ en viđ hvetjum alla til ađ skrifa símanúmeriđ sitt upp á töflu, hafa uppi á mótspilaranum og klára leikinn sem fyrst.  Fyrstu umferđ skal lokiđ eigi síđar en föstudaginn 26. júní.  Niđurröđun er eftirfarandi:

ECCO
KLÚBBMEISTARI Í HOLUKEPPNI

  1. ÓLAFUR MAREL ÁRNASON VS. 16. HÁKON SIGURSTEINSSON

8. MAGNÚS MÁNI KJĆRNESTED VS. 9. KJARTAN ÓSKAR GUĐMUNDSSON

4. ARNGRÍMUR BENJAMÍNSSON VS. 13. GAUTI GRÉTARSSON

5. KRISTJÁN BJÖRN HARALDSSON VS. 12. EGGERT EGGERTSSON

2. STEINN BAUGUR GUNNARSSON VS. 15. GUĐMUNDUR ÖRN GYLFASON

7. HÖRĐUR R. HARĐARSON VS. 10. GUĐMUNDUR ÖRN ÁRNASON

3. KRISTINN ARNAR ORMSSON VS. 14. HALLDÓR BRAGASON

6. VILHJÁLMUR ÁRNI INGIBERGSSON VS. 11. HELGI HÉĐINSSON

 

ECCO
BIKARMEISTARINN

  1. ÓLAFUR MAREL ÁRNASON VS. 32. KARITAS KJARTANSDÓTTIR

16. STEINN BAUGUR GUNNARSSON VS. 17. RÖGNVALDUR DOFRI PÉTURSSON

8. JÓAKIM GUNNAR JÓAKIMSSON VS. 25. BJARGEY AĐALSTEINSDÓTTIR

9. HÁKON SIGURSTEINSSON VS. 24. ÁRNI GUĐMUNDSSON

4. JÓAKIM ŢÓR GUNNARSSON VS. 29. ÁSGEIR BJARNASON

13. KRISTJÁN BJÖRN HARALDSSON VS. 20. HELGI S. HELGASON

5. MAGNÚS MÁNI KJĆRNESTED VS. 28. HANSÍNA HRÖNN JÓHANNESDÓTTIR

12. EGGERT EGGERTSSON VS. 21. VALUR KRISTJÁNSSON

2. ARNGRÍMUR BENJAMÍNSSON VS. 31. HELGI HÉĐINSSON

15. ARNAR FRIĐRIKSSON VS. 18. GÍSLI STEINAR GÍSLASON

7. KRISTINN ARNAR ORMSSON VS. 26. ÁRNI INDRIĐASON

10. ŢYRÍ VALDIMARSDÓTTIR VS. 23. EYJÓLFUR SIGURĐSSON

3. ARNAR KRISTINN ŢORKELSSON VS. 30. GUĐRÚN VALDIMARSDÓTTIR

14. BJÖRN BIRGIR ŢORLÁKSSON VS. HÖRĐUR R. HARĐARSON

6. DAVÍĐ B. SCHEVING VS. 27. GUĐJÓN KRISTINSSON

11. HÓLMFRÍĐUR JÚLÍUSDÓTTIR VS. 22. SIGURJÓN ÓLAFSSON

 

Birt međ fyrirvara um villur.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonBykoReitir FasteignafélagForvalWorld ClassÍslandsbankiCoca ColaIcelandairEimskipEccoSecuritasOlísIcelandair CargoNesskip66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira