Nökkvi og Karlotta klúbbmeistarar Nesklúbbsins 2019

1381_Klúbbmeistarar.jpg

Meistaramóti Nesklúbbsins 2019 lauk nú undir kvöld og eru nýkrýndir klúbbmeistarar ţau Karlotta Einarsdóttir sem sigrađi í Meistaraflokki kvenna og Nökkvi Gunnarsson sem sigrađi í Meistaraflokki karla.  Á međfylgjandi mynd má sjá ţau Karlottu og Nökkva og í bakgrunni yngsta keppanda mótsins, Óskar Gísla Kvaran átta ára ásamt elstu keppendum mótsins ţeim Herđi Péturssyni og Jóni Ţ. Hallgrímssyni sem báđir eru á 89. aldursári.

Helstu úrslit í mótinu urđu annars eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

1. sćti: Nökkvi Gunnarsson - 285 högg
2. sćti: Kjartan Óskars Guđmundsson - 297 högg
3. sćti: Steinn Baugur Gunnarsson - 302 högg

Meistaraflokkur kvenna:

1. sćti: Karlotta Einarsdóttir - 305 högg
2. sćti: Helga Kristín Gunnlaugsdóttir - 352 högg
3. sćti: Ragna Björg Ingólfsdóttir - 355 högg

1. Flokkur karla:

1. sćti: Kristján Björn Haraldsson - 317 högg
2. sćti: Lárus Gunnarsson - 322 högg
3. sćti: Sveinn Ţór Sigţórsson - 328 högg

1. Flokkur kvenna:

1. sćti: Erla Ýr Kristjánsdóttir - 362 högg
2. sćti: Guđrún Valdimarsdóttir - 372 högg
3. sćti: Jórunn Ţóra Sigurđardóttir - 374 högg

2. Flokkur karla:

1. sćti: Pétur Már Harđarson - 333 högg
2. sćti: Rafn Hilmarsson - 334 högg
3. sćti: Magnús Máni Kjćrnested - 342 högg

2. Flokkur kvenna:

1. sćti: Elín Helga Sveinbjörnsdóttir - 408 högg
2. sćti: Margrét Leifsdóttir - 415 högg
3. sćti: Rannveig Pálsdóttir - 422 högg

3. Flokkur karla:

1. sćti: Gunnar Lúđvíksson - 368 högg
2. sćti: Frímann Ólafsson - 376 högg
3. sćti: Ragnar Björn Ragnarsson - 383 högg

3. Flokkur kvenna:

1. sćti: Guđrún B. Vilhjálmsdóttir - 144 punktar
2. sćti: Petrea Ingibjörg Jónsdóttir - 134 punktar
3. sćti: Gréta María Birgisdóttir - 132 punktar

4. Flokkur karla:

1. sćti: Mark Wilson - 140 punktar
2. sćti: Ómar Benediktsson - 138 punktar
3. sćti: Haukur Geirmundsson - 137 punktar

Drengjaflokkur 14 ára og yngri:

1. sćti: Pétur Orri Pétursson - 118 punktar
2. sćti: Heiđar Steinn Gíslason - 97 punktar
3. sćti: Óskar Gísli Kvaran - 50 punktar

Karlaflokkur 50 ára og eldri:

1. sćti: Hörđur Runólfur Harđarson - 249 högg
2. sćti: Gunnlaugur Jóhannsson - 251 högg
3. sćti: Guđjón Ómar Davíđsson - 259 högg

Kvennaflokkur 50 ára og eldri: 

1. sćti: Jónína Birna Sigmarsdóttir - 290 högg
2. sćti: Ţuríđur Halldórsdóttir - 301 högg
3. sćti: Sólrún Sigurđardóttir - 323 högg

Kvennaflokkur 65 ára og eldri (höggleikur)

1. sćti: Björg R. Sigurđardóttir - 301 högg
2. sćti: Sofía G. Johnson - 310 högg
3. sćti: Kristín Jónsdóttir - 327 högg

Karlaflokkur 65 ára og eldri (höggleikur)

1. sćti: Friđţjófur Helgason - 227 högg
2. sćti: Jónatan Ólafsson - 252 högg
3. sćti: Árni Möller - 255 högg

Kvennaflokkur 65 ára go eldri (punktar)

1. sćti: Sofía G. Johnson - 104 punktar
2. sćti: Björg R. Sigurđardóttir - 95 punktar
3. sćti: Emma María Krammer - 89 punktar

Karlaflokkur 65 ára og eldri (punktar)

1. sćti: Friđţjófur Helgason - 106 punktar
2. sćti: Björn Jónsson - 103 punktar
3. sćti: Ţorkell Helgason - 97 punktar

Karlaflokkur 75 ára og eldri (punktar

1. sćti: Walter Lúđvík Lentz - 47 punktar
2. sćti: Jón Ţ. Hallgrímsson - 41 punktar
3. sćti: Hörđur Pétursson - 32 punktar

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:14.10.2019
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: ASA, 10 m/s

Styrktarađilar NK

66°NorđurBykoIcelandairEimskipForvalCoca ColaSecuritasÍslandsbankiNesskipOlísRadissonReitir FasteignafélagEccoWorld ClassIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira