Námskeiđ á nćstunni

1172_CIMG2298.jpg

Nú styttist vonandi í sumariđ. Fjöldi námskeiđa er í bođi á nćstunni hjá Nökkva golfkennara. Nánari upplýsingar hér ađ neđan.

 

Námskeiđ

 

Fluid Motion Factor hugarţjálfun - 2 klst

Viltu lćra leyndardóminn á bakviđ ţađ ađ vera í "zone-inu"? Geta spilađ á ţinni hámarksgetu í hvert skipti án ţess ađ láta rangar hugsanir ţvćlast fyrir. Ţá er Fluid Motion Factor fyrir ţig.

Nćsta námskeiđ: Föstudagur 8. júní kl. 12.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ: 7.000.- kr 

 

AimPoint -1,5 klst

Viltu lćra ađ lesa flatirnar eins og margir af bestu kylfingum heims? Ţá er AimPoint námskeiđiđ fyrir ţig.

Nćsta námskeiđ: Föstudagur 15. Júní kl. 12.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ: 5.000.-

 

Stutta Spiliđ - 2 klst

Komdu ţér upp skotheldri ađferđ í höggunum viđ flatirnar og lćrđu 5 högga kerfiđ sem gerir ţér kleift ađ velja einföldustu og árangursríkustu leiđina hverju sinni.

Nćsta námskeiđ: Ţriđjudagur 29. maí kl. 17.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ: 7.000.- kr

 

Járnahöggin - 1 klst

Lćrđu hvađa ţćttir stjórna högglengdinni og stefnunni í brautarhöggum og ađ gera ćfingar til ađ bćta ţá ţćtti.

Nćsta námskeiđ: Fimmtudag 7. Júní kl. 17.30. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ: 3.500.- kr

 

Teighöggin - 1 klst

Lćrđu hvađa ţćttir stjórna högglengdinni og stefnunni í teighöggum og ćfingar til ađ bćta ţá ţćtti.

Nćsta námskeiđ: Fimmtudag 7. Júní kl. 19.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ: 3.500.- kr

 

Nýliđanámskeiđ - 5 klst.

Viltu komast vel af stađ. Lćra grunnatriđin og hvernig er best ađ ćfa sig í framhaldinu. Ţá er nýliđanámskeiđiđ fyrir  ţig.

Nćsta námskeiđ hefst 29. maí. Tímasetningar 29. maí kl. 19:30 til 21:30 - 30. maí kl. 19 til 21 - 31. maí kl. 19 til 20. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ: 22.000.- kr

 

Kvennatímar -1 klst

Mismundandi viđfangsefni í hverri viku. Hámark 6 konur í hóp.

Nćstu námskeiđ: Mánud 4. Júní kl. 12.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is

Verđ:3.500.- kr

 

 

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:20.09.2018
Klukkan: 10:00:00
Hiti: 4°C
Vindur: NNA, 7 m/s

Styrktarađilar NK

PóstdreifingOlísRadissonWorld ClassForvalDHLEimskipSecuritasÍslandsbankiCoca ColaEccoReitirNesskipBykoIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira