Námskeiđ á nćstunni

1200_CIMG2165.jpg

Námskeiđin í maí og júní hafa veriđ vel sótt. Viđ bćtum ţví viđ námskeiđum fyrir Meistaramótiđ.

 

Hugarfariđ - Fluid Motion Factor

Viltu lćra ađ fá ađgang ađ ţinni bestu getu í hvert skipti sem ađ ţú spilar golf? Í gegnum SFT kerfiđ og FMF flćđislykla getur ţú lćrt ađ komast í "Zone" fyrir hvert högg. Tilvaliđ fyrir ţá sem vilja skerpa á hugarfarinu fyrir Meistaramótiđ.

Föstudaginn 22. júní kl. 12.00 -14.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is (mćta međ allt settiđ)

Verđ 7.000.-


Stutta spiliđ - 5 högga kerfiđ

Komdu ţér upp skotheldri ađferđ í höggunum viđ flatirnar og lćrđu 5 högga kerfiđ sem gerir ţér kleift ađ velja einföldustu og árangursríkustu leiđina hverju sinni.

Miđvikudaginn 27. júní k. 17.30-19.30. Skráning á nokkvi@nkgolf.is (mćta međ allt settiđ)

Verđ: 7.000.- kr

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

SecuritasÍslandsbankiNesskipCoca ColaEimskipOlísDHLRadissonEccoReitirWorld ClassIcelandairPóstdreifingForvalByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira