Námskeiđ í vor og sumar

1309_CIMG2228.jpg

Fjölbreytt frambođ námskeiđa verđa í bođi í vor og í sumar. Einungis 6 sćti í bođi á hvert námskeiđ og ţví um ađ gera ađ hafa hrađar hendur og skrá sig strax.

Skráning og frekari upplýsingar á netfanginu nokkvi@nkgolf.is

Kennari á námskeiđunum er Nökkvi Gunnarsson


Ćfingar kvenna

 

Á ţriđjudögum kl. 17 til 18.

 

Mismunandi viđfangsefni í hverjum tíma. Fariđ verđur yfir brautarhögg, teighögg, höggin í kringum flatirnar, púttin,  og sandhöggin.

 

Samtals 10 skipti í sumar. Fyrsti tími 7. maí og svo vikulega til 16. júlí ađ undanskyldum 2. júlí ţegar Meistaramót klúbbsins er í gangi.

 

Verđ 47.500.-

Innifaliđ er kennslan, ćfingaboltar og golfkennslubókin GćđaGolf.  

 

Stutta spiliđ

 

Á ţriđjudögum kl. 18.30 til 19.30.

 

Fariđ verđur yfir öll helstu höggin sem ţarf ađ kunna í kringum flatirnar og púttin. Áhersla lögđ á góđa tćkni og hvernig best og skemmtilegast er ađ ćfa sig í formi keppnislíkra ćfinga.

 

Samtals 8 skipti í sumar. Fyrsti tími 7. maí og svo vikulega til og međ 25. júní.

 

Verđ 38.000.-

Innifaliđ er kennslan, ćfingaboltar og golfkennslubókin GćđaGolf.

 

 

Ćfingar fyrir Meistaramót

 

Á miđvikudögum kl. 19.30 (til og međ 5. júní) og á miđvikudögum kl. 17.30 (frá og međ 12. júní) 

 

Fariđ yfir allt ţađ helsta međ ţađ ađ ađalmarkmiđi ađ ţáttakendur verđi tilbúnir í slaginn fyrir Meistaramótiđ.

 

Samtals 8 skipti í sumar. Fyrsti tími 8. maí og svo vikulega fram ađ Meistaramóti sem hefst 30. júní.

 

Verđ 38.000.-

Innifaliđ er kennslan, ćfingaboltar og golfkennslubókin GćđaGolf.

 

 

Nýliđanámskeiđ

 

Á fimmtudögum kl. 19.30 (til og međ 6. júní) og á fimmtudögum kl. 17.30 (frá og međ 13. júní)

 

Fyrir ţá sem eru ađ byrja eđa ţá sem aldrei hafa komist almennilega af stađ. Fariđ yfir öll helstu grunnatriđi golfleiksins.

 

Samtals 10 skipti í sumar. Fyrsti tími 9. maí og svo vikulega til og međ 25. júlí (utan uppstigningardags 30/5 og 4/7 vegna Meistaramóts klúbbsins)

 

Verđ 47.500.-

Innifaliđ er kennslan, ćfingaboltar og golfkennslubókin GćđaGolf.

 

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:24.05.2019
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: VNV, 3 m/s

Styrktarađilar NK

OlísCoca ColaBykoWorld ClassForvalReitirSecuritasNesskipIcelandair CargoRadissonEimskipÍslandsbankiEccoIcelandair66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira