Námskeiđ fyrir nýliđa í júní og júlí

 • Hvert námskeiđ er samtals 10 klukkustundir á ćfingasvćđi Nesklúbbsins.

 • 8 nemendur og 2 kennarar á hverju námskeiđi.

 • Innifaliđ í gjaldi er kennslan, ćfingaboltar, bćkurnar GćđaGolf -handbók kylfingsins og Vertu ţinn eigin golfkennari - fjögurra lykla kerfiđ.

 • Verđ á námskeiđ er 49.000.-

 • Kennarar eru Magnús Máni Kjćrnested og Andri Ágústsson.

 • Hópur 1 - Ţriđjudagar kl. 19-21. Fyrsti tími 1. júní og svo 8. júní, 15. júní, 22. júní og 6.júlí.

 • Hópur 2 - Miđvikudagar kl. 19.15-21.15. Fyrsti tími 2. júní og svo 9. júní, 16. júní, 23. júní og 7. júlí.

   

  Skráning á netfanginu nokkvi@nkgolf.is

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

IcelandairWorld Class66°NorđurOlísForvalCoca ColaIcelandair CargoEccoBykoNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira