Nokkrir lausir rástímar í mótiđ á morgun

1670_Nesskip logo.jpg

Á morgun fer fram OPNA NESSKIP mótiđ á Nesvellinum.  Mótiđ er haldiđ til styrktar unglingastarfi klúbbsins og er mótiđ opiđ öllum.  Ţađ er fín veđurspá á morgun, vegleg verđlaun ennţá eru nokkrir lausir rástímar.  Allar nánari upplýsingar og skráning er á Golfbox eđa međ ţví ađ smella hér.

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

66°NorđurIcelandairEccoIcelandair CargoOlísNesskipForvalWorld ClassCoca ColaByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira