Nćst síđasta púttmótiđ á sunnudaginn

Síđasta sunnudag var ţađ Gunnlaugur Jóhannsson sem sigrađi í púttmótinu á 29 höggum.  Gulli var jafn Birki Rafnssyni en međ betri seinni 9 holurnar.  Í ţriđja sćti var svo Gauti Grétarsson á 30 höggum.

Nćsta sunnudag verđur nćst síđasta púttmót vetrarins.  Eins og undanfarna sunnudaga fá allir ađ leika tvo 18 holu hringi gegn ađeins kr. 500 ţátttökugjaldi til ađ taka ţátt í mótinu og er ţađ betri hringurinn sem telur.  Ţennan sunnudag verđur einnig haldin "nćstur holu" keppni.  Ţannig fá allir ţeir sem ađ taka ţátt í púttmótinu tvö högg í golfherminum á einni af ţeim stórkostlegu par 3 holum sem golfhermirinn býđur uppá. Ţess má geta ađ holan er um 100 metra löng og er ţví um ađ gera ađ taka međ sér kylfu viđ hćfi.

Ţess ber ađ geta ađ hvert mót er sjálfstćtt, ţ.e. veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin á hverjum sunnudegi.  Ásamt verđlaununum vinna ţeir sömu kylfingar sig inn í lokamótiđ sem haldiđ verđur í framhaldi af síđasta púttmótinu ţann 10. mars.

Ţeir sem hafa unniđ sig inn í lokamótiđ nú ţegar eru eftirfarandi:

Arnar Friđriksson
Eyjólfur Sigurđsson
Gauti Grétarsson
Gunnlaugur Jóhannsson
Gunnar H. Pálsson
Haukur Óskarsson
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Hörđur Felix Harđarson
Margrét Mjöll Benjamínsdóttir
Ólafur Marel Árnason
Rafn Hilmarsson

 

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:24.05.2019
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: VNV, 3 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipSecuritasOlísIcelandairWorld ClassForvalReitirBykoÍslandsbanki66°NorđurRadissonIcelandair CargoCoca ColaEimskipEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira