Pokamerki og félagsskírteinin borin út á nćstu dögum

Allir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld fyrir sumariđ 2018 eiga nú von á ađ fá umslag frá Nesklúbbnum međ pokamerki og félagsskírteini sínu inn um lúguna á nćstu dögum.  Nokkrir fréttapunktar fylgja međ í umslaginu og er fólk hvatt til ţess ađ lesa ţá yfir.

Mikilvćgt er ađ pokamerkiđ sé á golfpokanum hverju sinni og nú verđur ađ sama skapi mikilvćgara en áđur ađ hafa félagsskírteiniđ ávallt međferđis eins og sjá má í fréttapunktunum.

Gert er ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem ekki hafa greitt félagsgjöld sín hafi ekki í hyggju ađ vera lengur í Nesklúbbnum og verđa ţeir ţví teknir af félagaskrá og nýjum félagsmönnum hleypt ađ.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

Coca ColaWorld ClassÍslandsbankiSecuritasOlísEimskipForvalIcelandairRadissonDHLEccoReitirPóstdreifingBykoNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira