Púttmót á sunnudaginn

Nćsta púttmót fer fram í Risinu núna á sunnudaginn 22. febrúar á milli kl. 11.00 og 13.00.  Ţennan sunnudag verđur aftur  "tveir fyrir einn", ţ.e. ţađ fá allir tvo 18 holu pútthringi fyrir 500 kallinn og mun sá betri telja. 

Reglurnar eru eftirfarandi:

* Leiknar eru 18 holur og kostar hver hringur kr. 500
* Óheimilt er ađ leika "keppnishringinn" áđur en leikur hefst en heimilt verđur ađ hita upp eins og hver og einn vill.
* Heimilt er ađ spila fleiri en einn hring hverju sinni og kostar ţá hver aukahringur kr. 500 en eingöngu besti hringurinn telur.
* Hćgt er ađ hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00
* Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunasćtum telja fyrst seinni 9, svo síđustu 6, ţá síđustu 3 og ađ lokum síđasta holan.  Verđi keppendur ennţá jafnir verđur varpađ hlutkesti.

Sjáumst hress í Risinu á sunnudaginn,
Mótanefnd

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:24.05.2019
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: VNV, 3 m/s

Styrktarađilar NK

Ecco66°NorđurRadissonOlísBykoIcelandair CargoNesskipCoca ColaReitirWorld ClassSecuritasEimskipForvalÍslandsbankiIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira