Púttmót á sunnudaginn

Ţó ekki sjái fyrir endann á öllum lćgđunum sem ćtla ađ dynja á golfvellinum okkar í vetur er alltaf logn í Risinu og ţar verđur ađ sjálfsögđu púttmót á sunnudaginn fyrir alla félagsmenn Nesklúbbsins.  Ţađ var fín mćting síđasta sunnudag og nú ćtlum viđ ađ bćta um betur.  Ţetta er ekki flókiđ, ţađ er bara ađ mćta einhverntíman á milli 11.00 og 13.00, hafa pútterinn og kúlu međ í för og vera međ.

Sama fyrirkomulag og síđasta sunnudag, 2 x 18 holur fyrir kr. 500 ţátttökugjald og verđa veitt verđlaun fyrir 1. sćti í bćđi kvenna- og karlaflokki (betri 18 holurnar telja).  Aukaverđlaunin ţennan sunnudaginn verđa "fćst pútt á oddatölum seinni 9", ţ.e. fćst pútt samtals á holum 11, 13, 15 og 17.

Sigurvegari í kvennaflokki síđasta sunnudag var Grímheiđur Jóhannsdóttir og í karlaflokki Haukur Óskarsson.  Aukaverđlaunin hlaut Arnar Friđriksson en hann var međ fćst pútt á 9./18. holu.

Sjáumst hress á sunnudaginn

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:26.02.2020
Klukkan: 03:00:00
Hiti: -2°C
Vindur: A, 9 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassReitir FasteignafélagÍslandsbankiEimskipCoca ColaOlísForvalRadissonIcelandair Cargo66°NorđurIcelandairNesskipSecuritasEccoByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira