Úrslit í OPNA NESSKIP

1672_Nesskip logo.jpg

Opna Nesskip mótiđ fór fram á laugardaginn viđ vćgast sagt krefjandi ađstćđur.  Mótiđ var 18 holu punktakeppni ţar sem veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin ásamt verđlaunum fyrir besta skor og nándarverđlaun á par 3 brautum.  Sigurvegari í punktakeppninni var Haraldur Björnsson međ 39 punkta og í höggleiknum sigrađi Guđmundur Örn Árnason á 77 höggum.  Helstu úrslit urđu annars eftirfarandi:

Punktakeppni:

Haraldur Björnsson, NK - 39 punktar
Hákon Hákonarson, GR - 38 punktar
Pétur Orri Pétursson, NK - 38 punktar

Höggleikur:

Guđmundur Örn Árnason, 77 högg

Nándarverđlaun:

2./11. braut: Hilmar Björnsson, 3,40m frá holu
5./14. braut: Birkir Blćr Gíslaon, 3,03m frá holu

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

World Class66°NorđurNesskipEccoOlísBykoIcelandair CargoForvalIcelandairCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira