Rástímar

Af gefnu tilefni.  Nú er daginn fariđ ađ stytta og ţví töluvert fćrri rástímar í bođi fyrir félagsmenn á degi hverjum sökum myrkurs.  Ţađ er ţví miđur of mikiđ um ţađ ađ félagsmenn bóki rástíma en mćti svo ekki.  Sýnum nú tillitssemi og afbókum okkur međ fyrirvara ef ekki stendur til ađ mćta, ţađ gćti einhver annar vilja nota rástímann.

Svo skal ţađ líka ítrekađ ađ ţađ er ekki heimilt ađ notfćra sér nöfn/ađildanúmer félagsmanna til ađ bóka rástíma nema ađ viđkomandi ćtli ađ mćta.  Vissulega geta komiđ upp breytingar frá ţví ađ tíminn var bókađur ţar til ađ honum kemur en ţađ ber ţá ađ breyta ţví á Golfbox.  Einnig er hćgt ađ hringja út í golfskála og biđja um nafnabreytingu.

 

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:29.09.2020
Klukkan: 11:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: SA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

ÍslandsbankiCoca ColaIcelandair CargoEccoForvalOlísBykoRadissonWorld ClassReitir FasteignafélagIcelandair66°NorđurNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira