Síđasta kvennamótiđ á morgun

Á morgun, ţriđjudaginn 27. ágúst fer síđasta hefđbundna kvennamót okkar NKkvenna fram.  Nćsta ţriđjudag eđa ţann 3. september fer svo fram Lokamót NKkvenna og byrjar skráning í ţađ á morgun og um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst. 

Ţađ vćri gaman ađ viđ myndum mćta sem flestar í ţetta síđasta mót okkar á morgun og eins og venjulega bara mćta ţegar ykkur hentar, skráiđ ykkur (fyrir hring) í kassanum góđa í veitingasölunni og borgiđ ţátttökugjald kr. 1.000 međ seđlum.

Sjáumst hressar á morgun,

Fjóla, Bryndís og Elsa

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:15.07.2020
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

Reitir FasteignafélagIcelandairIcelandair CargoBykoÍslandsbankiNesskipWorld Class66°NorđurRadissonForvalCoca ColaOlísEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira