Síđasta púttmótiđ nćsta sunnudag

Nú líđur ađ lokum púttmótanna sem haldin hafa veriđ á sunnudögum í vetur.  Síđasta sunnudag sigrađi Rafn Hilmarsson glćsilega á 27 höggum.  Ţá eru línur farnar ađ skýrast í heildarkeppninni og munu úrslit ţar ráđast nćsta sunnudag ţegar síđasta púttmótiđ verđur haldiđ. 

Ţennan sunnudag er eins og áđur "tveir fyrir einn" ţ.e. allir fá tvo hringi fyrir 500 kallinn.  Ţađ verđur síđasti möguleikinn fyrir ţau sem ekki eru búin ađ vinna sér ţátttökurétt í lokamótiđ til ađ gera ţađ, en ţrír efstu í hverju sunnudagsmóti vinna sér inn sćti í lokamótinu sem verđur haldiđ í beinu framhaldi af hinu hefđbundna móti núna á sunnudaginn.

Ţar sem ţetta verđur síđasta mótiđ ćtlar Hjalti ađ bjóđa upp á kleinur međ kaffinu og ţá verđur einnig bćđi "nćstur holu" keppni og vippkeppni.  Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta í Risiđ á milli kl. 11.00 og 13.00 og taka ţátt.

Lokamótiđ verđur haldiđ í beinu framhaldi af púttmótinu eins og áđur sagđi.  Fyrirkomulagiđ verđur nánar kynnt á stađnum.  Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í lokamótinu og eru ţau sem hafa unniđ sér inn ţátttökurétt nú ţegar eindregiđ hvött til ađ mćta, en ţađ eru:

Arnar Friđriksson
Eyjólfur Sigurđsson
Gauti Grétarsson
Guđjón Davíđsson
Gunnar H. Pálsson
Gunnlaugur Jóhannsson
Haukur Óskarsson
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Hörđur Felix Harđarson
Margrét Mjöll Benjamínsdóttir
Ólafur Marel Árnason
Rafn Hilmarsson

 

 

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:24.05.2019
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: VNV, 3 m/s

Styrktarađilar NK

ÍslandsbankiCoca ColaBykoEimskipIcelandair CargoSecuritas66°NorđurOlísForvalIcelandairRadissonWorld ClassEccoReitirNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira