Skráning hafin í OPNA ICELANDAIR 17. júní

1675_nk.jpg

OPNA ICELANDAIR er eitt stćrsta mótiđ sem haldiđ er á Ţjóđhátíđardeginum 17. júní á Nesvellinum á hverju ári. Mótiđ er opiđ 9 holu mót og eru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í höggleik og ţrjú efstu sćtin í punktakeppni ásamt heilum hellingi af aukaverđlaunum.

Hámarksforgjöf gefin í mótinu: 28

VERĐLAUN:

Höggleikur: 

1. sćti - kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair
2. sćti - kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair 
3. sćti - kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair 

Punktakeppni: 
1. sćti - kr. 75.000 gjafabréf frá Icelandair 
2. sćti - kr. 30.000 gjafabréf frá Icelandair 
3. sćti - kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair
25. sćti - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
50. sćti - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
75. sćti - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair

Nándarverđlaun: 

2. braut - nćst holu í einu höggi - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair
3. braut - nándarverđlaun í ţremur höggum - 10.000 kr. gjafabréf frá Icelandair
5. braut - nćst holu í einu höggi - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair 
7. braut - Nákvćmasta upphafshögg - 10.000 kr. gjafabréf frá Icelandair
8. braut í tveimur höggum - kr. 10.000 gjafabréf frá Icelandair. 

Teiggjöf frá Icelandair.

Dregiđ verđur úr skorkortum í lok móts um kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair.

Skráning og nánari upplýsingar á Golfbox

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

Coca ColaWorld ClassIcelandair CargoBykoNesskipOlísForvalEcco66°NorđurIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira