Skráning hafin í OPNA NESSKIP

1667_Nesskip logo.jpg

Laugardaginn 5. júní, verđur haldiđ opiđ 18 holu mót á Nesvellinum ţar sem allur ágóđi rennur til unglingastarfs Nesklúbbsins. Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ NESSKIP.

Leikiđ verđur eftir punktafyrirkomulagi og veitt verđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í punktakeppni međ forgjöf og fyrir besta skor í höggleik án forgjafar. Einnig verđa nándarverđlaun á par 3 holum.

Mótiđ er opiđ öllum kylfingum.

Hámarksforgjöf gefin: 28.

VERĐLAUN:

PUNKTAKEPPNI

1. sćti: 30.000 kr. gjafabréf í NTC og gjafabréf fyrir tvo á Nesvöllinn 2020
2. sćti: 20.000 kr. gjafabréf í NTC og gjafabréf fyrir tvo á Nesvöllinn 2020.
3. sćti: 15.000 kr. gjafabréf í NTC og gjafabréf fyrir tvo á Nesvöllinn 2020

BESTA SKOR:

1. 30.000 kr. gjafabréf í NTC og gjafabréf fyrir tvo á Nesvöllinn 2021

NÁNDARVERĐLAUN:

2./11. braut: 10.000 kr. gjafabréf í NTC og gjafabréf fyrir tvo á Nesvöllinn 2020 
5./14. braut: 10.000 kr. gjafabréf í NTC og gjafabréf fyrir tvo á Nesvöllinn 2020

Teiggjöf: Kassi af sportţrennu frá Lýsi

Skráning hefst föstudaginhn 28. júní kl. 13.00 og stendur til föstudagsins 4. júní kl. 16.00.  Skráning fer fram á Golfbox.

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

BykoIcelandair CargoOlísCoca ColaNesskipForvalWorld Class66°NorđurEccoIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira