Skráningu ađ ljúka í Einnarkylfukeppni kvenna

Nú styttist heldur betur í Einnarkylfumótiđ okkar stelpur og hefur skráningin veriđ međ besta móti ţar sem yfir 60 konur eru skráđar nú ţegar.  Skráningu lýkur kl. 12.00 á morgun ţannig ađ nú fer hver ađ verđa síđust til ađ tryggja sér pláss í ţetta stórskemmtilega mót inni á golf.is ţar sem einnig má sjá nánari upplýsingar um mótiđ.

Hlökkum til ađ sjá ykku sem flestar kl. 17.30 á morgun,
Bryndís, Elsa og Fjóla

 

 

 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.09.2019
Klukkan: 06:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 5 m/s

Styrktarađilar NK

SecuritasEimskipRadissonÍslandsbankiNesskipForvalIcelandairOlísIcelandair CargoCoca Cola66°NorđurReitir FasteignafélagBykoWorld ClassEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira