Íslandsmót golfklúbba er um helgina

Íslandsmót golfklúbba 2020 fer fram nú um helgina.  Keppnin sem áđur hét Sveitakeppni GSÍ er keppni á milli allra golfklúbba, skipt upp eftir deildum ţar sem liđ hvers klúbbs er skipađ 6-9 kylfingum.  Ţessa helgina er keppt á milli A-sveita klúbbanna og tekur Nesklúbburinn ađ sjálfsögđu ţátt.  Kvennasveitin keppir í 2. deild á Vatnsleysuströnd og karlasveitin í 2. deild á Garđavelli á Akranesi.  Allar upplýsingar nánari upplýsingar um fyrirkomulag og úrslit má nálgast á golf.is.

Liđsskipan A-sveitar kvenna:

Elsa Nielsen
Erla Ýr Kristjánsdóttir
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Karlotta Einarsdóttir
Matthildur María Rafnsdóttir
Ragna Björg Ingólfsdóttir

Liđsstjóri: Erla Ýr Kristjánsdóttir

Liđsskipan A-sveitar karla:

Guđmundur Örn Árnason
Kjartan Óskar Guđmundsson
Kristján Björn Haraldsson
Nökkvi Gunnarsson
Magnús Máni Kjćrnested
Orri Snćr Jónsson
Ólafur Marel Árnason
Steinn Baugur Gunnarsson

Liđsstjóri: Nökkvi Gunnarsson

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:12.08.2020
Klukkan: 16:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SSV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

ÍslandsbankiEccoForvalIcelandairWorld ClassReitir FasteignafélagCoca ColaNesskipOlís66°NorđurBykoRadissonIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira