Sláttuvélmenni

1330_robot.jpg

Kylfingar hafa líklegast tekiđ eftir sláttuvélmenninu sem liđar um röffiđ á milli ţriđju og fjórđu braut.  Uppsetning vélmennisins er tilraunaverkefni í samvinnu viđ MHG verslun, sem er umbođsađili Husqvarna á Íslandi.  

Husqvarna hefur framleitt og selt slíka "sláttubota" í ađ verđa 25 ár, ţannig ađ tćknin er ekki ný af nálinni.  Vélarnar eru afskaplega vinnsćlar á norđurlöndunum, en um 30% af öllum sláttuvélum sem seldar eru í heimagarđa í Noregi eru vélmenni í dag. 

Međ aukinni tćkni er fariđ ađ vera möguleiki ađ innleiđa slíkar vélar á golfvelli.  Tćknin er m.a. fólgin í GPS stýringum og flotastjórnun (ţar sem ađein ein ađgerđ í smáforriti/tölvu getur breytt stillingum á mörgum vélum í einu).  Kostnađurinn hefur einnig lćkkađ, og er nú kominn í mjög samkeppnishćft verđ miđađ viđ hefđbundnari sláttuvélar.  Í okkar tilfelli kostar ţađ álíka mikiđ ađ kaupa eina röffsláttuvél og ađ koma upp 20 sláttubotum sem ráđa viđ allt slegiđ röff á vellinu. 

Viđ viljum vita hvort vélarnar trufli kylfinga viđ leik.  Ef viđ getum látiđ ţá vinna allann daginn, ţá ţurfum viđ fćrri vélar. En ef vélarnar eiga eingöngu ađ vinna á nćturnar, ţá ţarf fleiri vélar sem er kostnađarsamt.  Ţađ vćri ţví flott ađ heyra frá kylfingum hvađ ţeim finst um vélina.   

Ţess má geta ađ ef vél nálgast, og ţiđ viljiđ ađ hún fari í burtu, ţá er best ađ láta vélina keyra létt á ykkur, ţví ţađ fćr hana til ađ stoppa og snúa viđ.  Ţiđ ţurfiđ ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ reka tćr í sláttuhnífana, ţeir eru töluvert langt undir vélinni.  

Einnig má benda kylfingum á ţađ ađ ef vélin keyrir yfir golfbolta og ýtir honum dýpra ofan í grasiđ, ţá segir ţađ í golfreglum ađ kylfingur á rétt á ţeirri legu sem golfhöggiđ skapađi.  Ţađ ţíđir ađ ţađ má lyfta boltanum aftur upp í ţá stöđu sem hann var í áđur en vélinn keyrđi yfir hann. 

Hér má svo finna hlekk ađ myndbandi sem útskýrir ţessar vélar betur fyrir áhugasama.  

https://youtu.be/KE7O3dK07nQ

 

kv. Vallastjóri

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

BykoEimskipÍslandsbankiSecuritas66°NorđurReitir FasteignafélagEccoCoca ColaIcelandairRadissonForvalIcelandair CargoNesskipOlísWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira