Steinn Baugur ráđinn íţróttastjóri

1671_Ţjálfunarmynd.jpg

Gerđar hafa veriđ breytingar á starfsmannahaldi klúbbsins.  Međ stórauknum fjölda barna og unglinga sem leggja nú stund á ćfingar hjá Nesklúbbnum hafa umsvif og utanumhald allrar ţjálfunar breyst til muna.  Jafnframt er ţörf fyrir ađ leggja meira í unglingastarfiđ.

Í framhaldi af endurskipulagningu á starfsemi klúbbsins hefur Steinn Baugur Gunnarsson veriđ ráđinn í fullt starf sem íţróttastjóri Nesklúbbsins.  Á verksviđi hans verđur ţjálfun unglinga- og keppnishópa á öllum stigum og umsjón međ og skipulagning vetrar- og sumarnámskeiđa fyrir börn.  Ţetta felur auk ţess í sér ađ eiga samskipti viđ og sjá um upplýsingaflćđi til bćđi foreldra og iđkenda. 

Steinn Baugur er góđkunnur flestum félagsmönnum Nesklúbbsins, enda hefur hann veriđ í klúbbnum frá barnsaldri og er einn af fremstu kylfingum okkar.  Steinn er međ bs gráđu í íţróttafrćđum og meistaragráđu í íţróttavísindum og ţjálfun frá Háskólanum í Reykjavík, ásamt ţví ađ hafa lokiđ PGA golfkennaranámi.  Eftir ţessa breytingu mun Nökkvi Gunnarsson PGA golfkennari áfram sinna starfi yfirkennara klúbbsins og einbeita sér ađ golfkennslu hins almenna kylfings hjá klúbbnum.

Viđ í stjórn klúbbsins erum stolt af ţví ađ hafa tvo af fremstu golfkennurum landsins í okkar liđi og vonum ađ sú golfkennsla sem nú er í bođi á vegum klúbbsins skili sér til sem flestra félagsmanna.   

Kristinn Ólafsson
Formađur

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

ForvalCoca ColaIcelandairEccoWorld ClassNesskip66°NorđurBykoOlísIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira