Stelpugolfiđ byrjar á ţriđjudaginn

Á ţriđjudaginn byrja reglubundnar ćfingar fyrir stelpur á aldrinum 9 - 14 ára aftur eftir smá frí.  Ćfingarnar verđa sem fyrr undir handleiđslu Matthildar Maríu Rafnsdóttur og verđa á eftirfarandi dögum í sumar:

Mánudagar: kl. 13.00 - 14.00
Ţriđjudagar: kl. 13.00 - 14.00
Fimmtudagar: kl. 13.00 - 14.30

Nánar má sjá um ćfingarnar hér á síđunni undir "kennsla/stelpugolf 2019"

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.09.2019
Klukkan: 06:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 5 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipEimskipForval66°NorđurRadissonIcelandairEccoWorld ClassÍslandsbankiCoca ColaIcelandair CargoSecuritasReitir FasteignafélagOlísByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira