Stelpurnar okkar unnu 2. deildina

1727_Sveit kvenna.jpg
Nesklúbburinn vann 3-0 sigur á Golfklúbbi Fjallabyggđar í úrslitaleik 2. deildar Íslandsmóts Golfklúbba. Fyrir leikinn höfđu bćđi liđ unniđ alla sína leiki og var ţví um hreinan úrslitaleik ađ rćđa um sćti í efstu deild ađ ári.
Kvennasveit Nesklúbbsins skipuđu Elsa Nielsen, Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, Hulda Bjarnadóttir, Karlotta Einarsdóttir og Ragna Kristín Guđbrandsdóttir
Viđ óskum kvennasveitinni okkar innilega til hamingju međ frábćran árangur og hlökkum til ađ fylgjast međ ţeim í deild ţeirra bestu ađ ári.
Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.09.2021
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: N, 10 m/s

Styrktarađilar NK

OlísNesskipBykoCoca ColaSpa of IcelandIcelandairStefnirIcelandair CargoEcco66°NorđurWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira