Strákarnir okkar ađ gera góđa hluti í Kiđjabergi

1730_Nessveit kk.jpg

Karlasveit Nesklúbbsins er nú ađ keppa í Öndverđarnesi í 2. deildinni á Íslandsmóti golfklúbba.  Ţeir tryggđu sig nokkuđ örugglega í undanúrslit í gćr og sigruđu svo golfklúbb Setbergs í undanúrslitunum seinnipartinn í gćr.  Í ţessum töluđu orđum eru ţeir ađ leika viđ golfklúbb Kiđjabergs í úrslitaleiknum og sendum viđ ţeim sterka strauma.  Hćgt er ađ fylgjast međ ţróun mála á golf.is

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.09.2021
Klukkan: 14:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: N, 10 m/s

Styrktarađilar NK

EccoBykoSpa of IcelandNesskipIcelandairWorld Class66°NorđurCoca ColaIcelandair CargoOlísStefnir

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira