Til félagsmanna 50 ára og eldri frá LEK

Kćri félagsmađur,

Allir félagsmenn í íslenskum golfklúbbum, 50 ára og eldri eru sjálfkrafa félagar í LEK ? Landssamtökum eldri kylfinga. Tilgangur samtakana er ađ efla samstarf og félagsskap eldri kylfinga, standa fyrir mótaröđ eldri kylfinga og taka ţátt í alţjóđasamstarfi kylfinga innan ESGA.

Á ađalfundi LEK 10. desember var skipuđ ný stjórn fyrir komandi starfsár. Stjórnin hyggst efla mótaröđina enn frekar, efla frćđslu til félagsmanna og styrkja félagsstarfiđ eins og kostur er. Svo hćgt sé ađ halda úti félagsstarfi af ţessu tagi ţarf félagiđ ađ geta haft samskipti viđ félagsmenn. Liđur í ţví er ađ uppfćra félagataliđ og samskiptaupplýsingar. Ţar sem ţú ert félagsmađur í LEK verđur ţú í félagatalinu í tölvukerfi félagsins. Ef ţú vilt EKKI vera skráđur í gagnagrunn félagsins ţá vinsamlega sendu tilkynningu ţar um á LEK@golf.is. Engin tímamörk eru á slíkri tilkynningu. Ţú getur alltaf sent LEK skilabođ um ađ ţú viljir ekki vera međ í félagatali LEK. 

NK styđur félagsstarf NK. Ţjónusta viđ eldri kylfinga í NK er aukin og bćtt međ mótaröđ NK og annari starfsemi félagsins.

Kćr kveđja,
Nesklúbburinn

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:13.04.2021
Klukkan: 04:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

ÍslandsbankiEccoBykoNesskipRadissonIcelandair CargoOlís66°NorđurReitir FasteignafélagWorld ClassForvalIcelandairCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira