Tveir Landsliđsmenn frá Nesklúbbnum

Öldungamótaröđ LEK 2020 lauk núna síđastliđna helgi.  Röđ á öldungamótaröđinni gefur stig til landsliđs eldri kylfinga Golfsambands Íslands og er gaman ađ segja frá ţví ađ ţađ voru tveir félagsmenn úr Nesklúbbnum sem spiluđu sig inn í landsliđiđ í flokki karla 55 ára og eldri.  Ţađ eru ţeir Eggert Eggertsson og Gauti Grétarsson og óskum viđ ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ frábćran árangur.

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:22.10.2020
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: A, 10 m/s

Styrktarađilar NK

OlísWorld ClassEccoIcelandair66°NorđurCoca ColaRadissonReitir FasteignafélagÍslandsbankiIcelandair CargoBykoForvalNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira