Unglingamót á morgun miđvikudag

allt2010 053.jpg

Á morgun, miđvikudaginn 6. júlí fer fram unglingamót í fyrsta skipti í allmörg ár Nesvellinum.  Mótiđ er innanfélagsmót fyrir alla krakka- og unglinga 15 ára og yngri og verđa leiknar 9 holur í punktakeppni.  Mótiđ hefst klukkan 11.00 og fá krakkarnir forgang á fyrsta teig.  Reiknađ er međ ađ ţađ verđa um fjórir til fimm ráshópar og mun Oddur Óli Jónasson meistaraflokkskylfingur fylgja ţeim í gegnum hringinn svo allt gangi sem best fyrir sig.  Kylfingar eru beđnir um ađ sýna krökkunum tillitssemi á međan á mótinu stendur.

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:26.06.2019
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

OlísIcelandair CargoIcelandairÍslandsbankiWorld ClassSecuritasForval66°NorđurEccoBykoRadissonNesskipCoca ColaReitirEimskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira