Ungviđiđ í eldlínunni um helgina

Ţađ var nóg um ađ vera hjá ungviđinu um helgina. Arionbankamótaröđin fór fram í Leirunni og Áskorendamótaröđin var leikin á Kálfatjarnarvelli á Vatnsleysuströnd.

Á Vatnsleysunni áttum viđ fjóra keppendur sem stóđu sig allir vel.

15-16 ára strákar:

11. sćti - Bragi Ţór Sigurđsson, 112 högg

 

14 ára og yngri drengir:

7. sćti - Hjalti Sigurđsson, 88 högg

17. sćti - Sigurđur Einarsson, 92 högg

43. sćti - Óskar Dagur Hauksson, 111 högg

 

Í Leirunni áttum viđ 6 flotta keppendur.

15-16 ára stúlkur:

7. sćti - Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, 182 högg

14. sćti - Helga Kristín Einarsdóttir, 214 högg

 

17-18 ára piltar:

11. sćti - Dađi Laxdal Gautason, 152 högg

16. sćti - Dagur Jónasson, 158 högg

23. sćti - Jónatan Jónatansson, 165 högg

 

15-16 ára strákar:

23. sćti - Eiđur Ísak Broddason, 172 högg

 

Ágćtur árangur hjá okkar fólki á báđum vigstöđum.

 

 

 

 

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:26.06.2019
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair Cargo66°NorđurBykoRadissonOlísEccoCoca ColaEimskipSecuritasÍslandsbankiForvalIcelandairWorld ClassReitirNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira