Helga Matthildur stigameistari í októbermótaröđinni

allt2010 226.jpg

Eins og áđur hefur komiđ fram voru mótin í októbermótaröđinni í umsjá foreldraráđs Nesklúbbsins og rennur allur ágóđi mótanna til styrktar ćfingaferđar krakka- og unglinga klúbbsins nćstkomandi vor.  Upphaflega stóđ til ađ halda fimm mót, ţ.e. alla sunnudaga í október.  Vegna veđurs ţurfti ţví miđur ađ aflýsa síđasta mótinu og voru ţađ ţví fjögur mót sem töldu til stigameistara mótarađarinnar.  Stigagjöfin í hverju móti var eftirfarandi:

1. sćti gaf 5 stig

2. sćti gaf 4 stig

3. sćti gaf 3 stig

4. sćti gaf 2 stig

5. sćti gaf 1 stig

Úrslit urđu svohljóđandi ađ jafnar í fyrsta til öđru sćti voru ţćr Helga Matthildur Jónsdóttir og Helga Kristín Einarsdóttir međ 7 stig.  Var ţá reiknađ út hvor ţeirra fékk síđar fleiri stig og var ţađ ţví ađ lokum Helga Matthildur sem stóđ uppi sem sigurvegari og ţví stigameistari Okóbermótarađarinnar 2011.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalWorld ClassOlísBykoEimskipÍslandsbankiSecuritasNesskipRadissonCoca ColaEccoIcelandair CargoIcelandair66°NorđurReitir Fasteignafélag

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira