Vetrargolf á Nesvellinum

Í framhaldi af nýjum sóttvarnarreglum er okkur nú heimilt ađ opna völlinn aftur.  Hćgt er ađ bóka rástíma á golfbox eins og áđur.

Ţegar leikiđ er vetrargolf á Nesvellinum skal fylgja eftirfarandi reglum:

*  Völlurinn er eingöngu opinn félagsmönnum Nesklúbbsins
*  Óheimilt er ađ leika af brautum,  fćra skal boltann stystu leiđ út í kargann (röffiđ) og leika ţađan
*  Óheimilt er međ öllu ađ leika inn á sumarflatir vallarins sem og af sumarteigum

Ţessar reglur eru eingöngu settar fram međ ţađ ađ markmiđi ađ hlífa vellinum eins og kostur er á fyrir sumariđ ţví hann er ákaflega viđkvćmur núna.  Ţví er hér biđlađ til félagsmanna ađ ţeir framfylgi ţeim reglum sem lagđar eru fram svo hćgt sé ađ hafa völlinn opinn fyrir félagsmenn á veturna.

Góđa skemmtun,
Vallarnefnd

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:05.12.2021
Klukkan: 20:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: SSA, 8 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipIcelandair CargoOlísCoca ColaByko66°NorđurSpa of IcelandEccoWorld ClassStefnirIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira