Vinnudagur á morgun

Vegna fjölda áskoranna ţeirra sem ekki komust á hreinsunardaginn hefur veriđ ákveđiđ ađ hafa stuttan vinnudag á morgun ţriđjudag kl. 17.15.  Ţeir sem voru á hreinsunardeginum eru ađ sjálfsögđu velkomnir aftur en á morgun stendur til ađ tyrfa ţađ sem eftir útaf stendur frá ţví á laugardaginn og einnig grjóthreinsa ţađ sem hćgt er ađ klára á milli 6. og 7. brautanna.

Viđ viljum hvetja alla ţá félagsmenn sem tök hafa á ađ koma ađ mćta - ţađ er mjög vel ţegiđ.

Vallarnefnd

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

ReitirBykoEimskipÍslandsbankiEccoRadissonIcelandairSecuritasNesskipDHLOlísPóstdreifingForvalWorld ClassCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira