Völlurinn í vetrarbúning

Nú hefur völlurinn okkar veriđ klćddur í vetrarbúning.  Ţađ ţýđir ađ án undantekninga skal leikiđ af vetrarteigum og inn á vetrarflatir nema annađ verđi gefiđ út á heimasíđu klúbbsins.  Ţannig mun vallarstjóri meta ađstćđur daglega og sjá til hvort ađstćđur leyfa ađ fara inná flatir en teigar verđa hinsvegar ekki meira í leik ţetta áriđ.  

Ţá skal ţađ einnig tekiđ fram ađ völlurinn er sem fyrr eingöngu opinn félagsmönnum Nesklúbbsins

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.12.2021
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: S, 6 m/s

Styrktarađilar NK

BykoCoca ColaStefnirSpa of IcelandIcelandair Cargo66°NorđurOlísEccoIcelandairNesskipWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira