Völlurinn er eingöngu opinn fyrir félagsmenn NESKLÚBBSINS

Af gefnu tilefni vegna fréttar sem birt var á heimasíđunni í gćr viljum viđ taka ţađ fram ađ völlurinn er eingöngu opinn fyrir félagsmenn NESKLÚBBSINS.

GSÍ kort, PGA kort, ađgangskort styrktarađila (fyrirtćkja), fjarađild, klippikort eđa mögulega eitthvađ sem einhver telur sig hafa ađ ţá gildir ţađ ekki lengur.

Ţetta er eingöngu gert til ţess ađ takmarka umferđ um völlinn.  Ţađ hefur veriđ gríđarlegt álag á vellinum í sumar og ekki síst undanfarnar vikur.  Ţađ er fariđ ađ kólna í veđri og hann ţví lengur ađ "jafna sig".  Viđ viljum fyrir alla muni reyna ađ hafa hann opinn eins lengi og mögulegt er fyrir félagsmenn og reynum ţví ađ takmarka umferđina međ ţessu móti.

Vallarnefnd

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:13.04.2021
Klukkan: 04:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaNesskipÍslandsbankiWorld ClassIcelandairForvalIcelandair Cargo66°NorđurEccoReitir FasteignafélagRadissonBykoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira