Völlurinn opnar aftur á morgun

Í framhaldi af auglýsingu heilbrigđisráđherra gaf GSÍ ţađ út í gćr ađ heimililt vćri nú opna golfvelli aftur á höfuđborgarsvćđinu.  Nesvöllurinn mun ţví opna aftur á morgun, ţriđjudaginn 20. október.

Nú er völlurinn gríđarlega viđkvćmur og munu eftirfarandi reglur ţví gilda og ţađ er nauđsynlegt ađ fara eftir ţeim.

VÖLLURINN

* Ţađ verđa engin teigmerki sett niđur, ţađ má ţví slá hvar sem er á teigunum.
* Enn sem komiđ er verđur opiđ inn á teiga og flatir en nauđsynlegt er ađ:
  -- Gera viđ ÖLL boltaför á flötum og ALLTAF setja torfusneplana í förin --
* Rástímabókanir á Golfbox
* Völlurinn er EINGÖNGU opinn félagsmönnum

SALERNI

* Ţađ verđur opiđ inn á salerni á međan ađ bjart er - hver og einn ţarf ađ framfylgja öllum sóttvarnarreglum, ţađ er nóg af sprittbrúsum ţar.

ĆFINGASVĆĐIĐ

* Boltavélin mun einnig opna aftur á morgun.  Ţađ er nauđsynlegt ađ hver og einn sjái til ţess ađ framfylgja öllum sóttvarnarreglum - ţađ eru sprittbrúsar viđ boltavélina og eins í ćfingaskýlinu. 

Međ ţví ađ smella hér má sjá tilkynningu GSÍ í heild sinni

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.03.2021
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 3°C
Vindur: SA, 5 m/s

Styrktarađilar NK

BykoForvalRadissonIcelandairEccoWorld Class66°NorđurNesskipCoca ColaIcelandair CargoReitir FasteignafélagÍslandsbankiOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira