Golfhermir

  • Trackman 4 golfhermir af nýjustu og bestu gerđ međ Dual radar sem er sá fullkomnasti á markađnum í dag og nemur öll högg, ţar međ taliđ stutt vipp.  Herminn er hćgt ađ nota bćđi til ađ leika 15 af frćgustu golfvöllum í heimi og eins er hćgt ađ nota hann til ćfinga ţar sem mađur nálgast allar tölfrćđilegar upplýsingar um höggin sem framkvćmd eru og séđ boltaflugiđ.
  • Hćgt er ađ bóka tíma hér
  • Hćgt er ađ bóka tíma tvćr vikur fram í tímann
  • Hćgt er ađ bóka ađ lágmarki 30 mínútur í einu
  • Ađ leika 18 holur fyrir fjóra tekur ca. 3 klukkstundir
  • Greiđa ţarf fyrir tímann sem pantađur er međ ađ lágmarki sólahringsfyrirvara.  Ef tíminn er ekki greiddur er hann afbókađur af starfsmönnum og hann opnađur fyrir ađra í bókunarkerfinu.   
Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:19.10.2021
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: NA, 8 m/s

Styrktarađilar NK

EccoOlísWorld Class66°NorđurBykoCoca ColaIcelandairStefnirSpa of IcelandIcelandair CargoNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira