Höggnemar

  • Í Risinu eru tvö svćđi međ netum til ţess ađ slá í.  Í báđum svćđunum er Flightscope höggnemi sem gefur kylfingum kost á ađ sjá boltaflugiđ, hversu langt er slegiđ og gerir ţađ ćfingarnar ţví skemmtilegri.
  • Til ađ slá í net ţarf ađ panta tíma hvort sem ađ notast er viđ höggnema eđa ekki - hćgt er ađ panta tíma hér
    Hćgt er ađ bóka ađ hámarki 30 mínútur í einu.
  • Ekkert gjald er tekiđ fyrir ađ slá í net fyrir félagsmenn NK og Seltirninga en ef notast á viđ Flightscope er gjald tekiđ skv. gjaldskrá.
  • ATH: ţađ ţarf ađ bóka tíma hvort sem notast á viđ Flightscope eđa ekki.
Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:05.12.2021
Klukkan: 20:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: SSA, 8 m/s

Styrktarađilar NK

BykoWorld ClassEccoIcelandair Cargo66°NorđurStefnirOlísSpa of IcelandNesskipCoca ColaIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira