Draumahringurinn 2019

Ţessi tafla sýnir stöđuna í Draumahringnum. Ţú getur leitađ bćđi eftir nafni og kennitölu til ađ finna stöđuna, holurnar eđa skoriđ ţitt.

Ýttu á stćkkunargleriđ Sjá holur til ţess ađ fá nánari upplýsingar um holur og stig.

Fyrir neđan töfluna finnur ţú nánari upplýsingar um sjálft mótiđ og Eclectic fyrirkomulagiđ

Til ađ sjá bara ţinn forgjafaflokk ţá velur ţú bil hér beint fyrir neđan sem ţín forgjöf er á.
Allar forgjafir-10 - 4.44.5 - 11.411.5 - 18.418.5 - 26.426.5 - 42

NafnSkorForgjöfSćtiAđgerđir
Nökkvi Gunnarsson550.31
Sjá holur
Lárus Gunnarsson616.71
Sjá holur
Magnús Máni Kjćrnested6512.31
Sjá holur
Heiđar Steinn Gíslason7322.51
Sjá holur
Haukur Geirmundsson8228.51
Sjá holur
Kjartan Óskar Guđmundsson592.62
Sjá holur
Ţorsteinn Guđjónsson6411.32
Sjá holur
Leifur Ţorsteinsson6616.62
Sjá holur
Hulda Bjarnadóttir7319.72
Sjá holur
Pétur Orri Pétursson8433.52
Sjá holur

Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Öll mót ársins sem fara fram í Nesklúbbnum og opin eru félagsmönnum, frá maí til septembers eru hluti af Draumahringnum. Ţeir sem ekki vilja taka ţátt í Draumahringnum láti vita međ tölvupósti (nkgolf@nkgolf.is) eđa láti mótanefnd vita. Ekkert gjald er fyrir ţátttöku í Draumahringnum. Lokamót Draumahringsins er sérstakt mót og ţeir sem taka ţátt í ţví greiđa ţátttökugjald.

Keppt verđur í eftirtöldum flokkum óháđ kyni og aldri:
Forgjöf - - 4,4
Forgjöf 4,5 - 11,4
Forgjöf 11,5 - 18,4
Forgjöf 18,5 - 26,4
Forgjöf 26,5 - 36,0
Flokkun rćđst af forgjöf golfarans ţegar hann tekur ţátt í sínu fyrsta móti í Draumahringnum.

Verđlaun verđa veitt fyrir besta skor í hverjum flokki. Séu skorin ţau sömu ákvarđast sigurvegari eftir besta skori á síđustu níu holum. Séu skorin enn jöfn ákvarđast sigur samkvćmt skori á síđustu sex holum, síđustu ţremur eđa á 18. holu. Verđi keppendur enn jafnir rćđur hlutkesti. Verđlaunaafhending fer fram á Lokamóti Draumahringsins.   

Eftirfarandi mót gilda í draumahringnum:

  • Draumahringurinn - 24. ágú 2019
  • OPNA COCA-COLA - 11. ágú 2019
  • OPNA HÓTEL SAGA - 26. júl 2019
  • MEISTARAMÓT NESKLÚBBSINS - 29. jún 2019
  • OPNA ICELANDAIR - 17. jún 2019
  • NESSKIP - styrktarmót unglinga - OPIĐ - 2. jún 2019
  • ECCO forkeppnin - 18. maí 2019

Eclectic eđa Eclectic-mót er fjöldinn allur af spiluđum hringjum á sama velli yfir ákveđiđ tímabil sem gefur 18 holu skor fyrir hvern spilara.

Eclectic virkar ţannig ađ spilari leikur X fjölda hringja og ber saman skor sitt á hverri holu í hverjum hring. Lćgsta skor á hverri holu er skráđ, ţannig ađ ţađ náist 18 holur. Dćmi: Golfari spilar ţrjá hringi yfir ákveđiđ tímabil. Í fyrsta skiptiđ fćr hann 7 högg á 1. braut. Í öđrum hring fćr hann 4 högg á 1. braut og í ţriđja hring fćr hann 6 högg á 1. braut. Skor spilarans fyrir fyrstu braut er ţví 4 högg.

Lćgsta skor á hverri holu er skráđ á skortöfluna og verđur skor spilarans í Eclectic-mótinu.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:12.08.2020
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

OlísÍslandsbankiCoca ColaForvalEcco66°NorđurIcelandairWorld ClassReitir FasteignafélagIcelandair CargoBykoRadissonNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira