Krakka- og unglinganámskeiđ

Nesklúbburinn býđur uppá skipulagđar ćfingar fyrir börn og unglinga upp ađ 18 ára aldri.  Ţćr ćfingar standa öllum til bođa óháđ ţví hvort viđkomandi sé félagi í Nesklúbbnum eđa ekki.

Ćfingagjald:
Í upphafi er prufutími til tveggja vikna ţar sem engrar bindingar er krafist.  Eftir ţann tíma ţarf viđkomandi ađ skrá sig til ćfinganna og greiđa ćfingagjald sem er kr. 10.000 fyrir ćfingar frá 1. júní - 21. september.  

Fjarađild:
Ţeim krökkum og unglingum sem stunda ćfingar en eru ekki í klúbbnum gefst kostur á fjarađild.  Fjarađild ţýđir ađ viđkomandi er skráđur í Nesklúbbinn, hefur ađgang ađ golf.is, hefur ađgang ađ Nesvellinum á morgnanna á virkum dögum og getur spilađ undir merkjum klúbbsins í golfmótum.  Fjarađild kostar kr. 25.000 sumariđ 2016.

Yngri (7. og .6 flokkur) Mánud 16-17 og Miđvikud 13-14
Yngri (5. flokkur)Mánud 17-18 og Föstud 13-14

Keppnishópur:
Mánud 13-14:30, Miđvikud 13-14:30, Fimmtud 13-14:30.

Allar nánari upplýsingar veita Nökkvi Gunnarsson golfkennari (nokkvi@nkgolf.is) og Haukur Óskarsson Framkvćmdastjóri Nesklúbbsins (haukur@nkgolf.is).  

Sjá ćfingaplan

Kennari

Nökkvi Gunnarsson

Umsjón međ barna- og unglingastarfi Nesklúbbsins hefur Nökkvi Gunnarsson.

Nökkvi er menntađur Plane Truth og PGA golfkennari og hefur starfađ sem golfkennari Nesklúbbsins undanfarin ár viđ góđan orđstír.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:25.11.2017
Klukkan: 02:00:00
Hiti: -1°C
Vindur: N, 9 m/s

Styrktarađilar NK

EimskipIcelandairPóstdreifingReitirBykoNesskipÍslandsbankiSecuritasDHLForvalCoca ColaEccoRadissonOlísWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira