Bændaglíman 2015 fer fram laugardaginn 3. október næstkomandi. Þetta verður stórskemtilegur dagur og eru allir félagsmenn hvattir til þess að…
Bændaglímunni frestað um viku
Vegna yfirvofandi óveðurs hefur bændaglímunni sem halda átti á morgun verið frestað um viku, eða til laugardagsins 3. október – nánari tilkynning…
Dagskrá vikunnar
Dagskrá vikunnar á vellinum er eftirfarandi:Fimmtudagur 24. september: 5 ráshópar frá Lögreglunni kl. 14.00Föstudagur 25. september: Allt opiðLaugardagur…
Gerum öll upp í veitingasölunni
Golfskálinn og veitingasalan munu formlega loka eftir bændaglímuna núna á laugardaginn. Töluvert er um útistandandi skuldir í veitingasölunni…
Lokahóf barna- og unglingastarfs
Lokahóf barna- og unglingastarfs verður haldið í golfskálanum mánudaginn 21. september á milli klukkan 18:00 og 19:00. Boðið verður uppá pizzur…
Dagskrá vikunnar
Dagskrá næstu daga á vellinum er eftirfarandi:Föstudagurinn 18. september: Allt opiðLaugardagurinn 19. september: Stullar vs. TFK, 6 ráshópar…
Bændaglíman 2015, breytt dagsetning – kveðjum tímabilið saman
Bændaglíma Nesklúbbsins verður haldin laugardaginn 26. september. Bændaglíman er síðasta mót sumarsins og eru allir félagsmenn hvattir til þess…
Flatirnar gataðar í dag
Í morgun hófst framkvæmd við að gata allar flatir á vellinum. Ástæður fyrir götun eru nokkrar en fyrst og fremst er það til að losa um þjöppun…
Dagskrá vikunnar
Föstudaginn 11. september: Völlurinn er lokaður á milli kl. 13.00 og 17.30 vegna fyrirtækjamóts
Æfingar verða samkvæmt dagskrá í dag 10/9
Æfingar verða aftur með hefðbundnu sniði í dag eftir óveðrið sem á undan er gengið.
