Hér má sjá rástíma fyrir föstudaginn 10. júlí í Meistaramótinu 2015
Meistaramót 2015 – fimmtudagur
Það var talað um í gær að blásið hafi á kylfinga, en það var lítill vindur miðað við það sem beið kylfinga í dag, en meðal vindhraði í morgun var um 13 metrar á sekúndu.
Seinkun á rástímum eftir hádegi í dag
Í dag, fimmtudaginn 9. júlí verður 40 mínútna seinkun á settum rástímum eftir hádegi
Meistaramót 2015 – miðvikudagur – úrslit og staða
Það blés nokkuð hressilega á kylfinga á Nesvellinum í dag, einkum síðdegis. Úrslit réðust í drengjaflokki og meistaraflokkar hófu leik.
Meistaramót 2015 – rástímar fimmtudaginn 9. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir fimmtudaginn 9. júlí
Meistaramót 2015 – rástímar miðvikudaginn 8. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir miðvikudaginn 8. júlí
Meistaramót 2015 – þriðjudagur – úrslit og staða
Það var nóg um að vera á Nesinu í dag eins og undanfarna daga en fjórir flokkar luku leik, tveir hófu leik og drengjaflokkur spilaði hring númer tvö.
Meistaramót 2015 – úrslit í öldungaflokkum
Í dag mánudag réðust úrslit í öldungaflokkum á Meistaramóti Nesklúbbsins 2015. Einmuna blíða lék við kylfinga alla þrjá keppnisdagana.
Meistaramót 2015 – rástímar þriðjudaginn 7. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir þriðjudaginn 7.júlí
Meistaramót 2015 – mánudagur
Þriðji dagur meistaramóts fór fram í dag mánudag. Drengjaflokkur hóf leik í dag og fjórir flokkar spiluðu næst síðasta hringinn í mótinu.
