Meistaramót 2015 – fimmtudagur

Nesklúbburinn

Það var talað um í gær að blásið hafi á kylfinga, en það var lítill vindur miðað við það sem beið kylfinga í dag, en meðal vindhraði í morgun var um 13 metrar á sekúndu.

Meistaramót 2015 – mánudagur

Nesklúbburinn

Þriðji dagur meistaramóts fór fram í dag mánudag. Drengjaflokkur hóf leik í dag og fjórir flokkar spiluðu næst síðasta hringinn í mótinu.