Undanfarna daga hefur verið bilun á tölvukerfi Nesklúbbsins sem sendir út tölvupósta á póstlista klúbbsins. Annaðhvort hafa félagsmenn fengið…
Púttmeistarinn í dag – fimmtudag
Í dag, fimmtudaginn 25. júní verður endurvakið í fornfræga mót Nesklúbbsins, PÚTTMEISTARINN. Mótið fer þannig fram: Fyrst verður leikinn…
Fyrsta mótinu í unglingamótaröðinni frestað um viku
Fyrsta mótinu í unglingamótaröðinni hefur verið frestað til miðvikudagsins 1. júlí
Forgangur á fyrsta teig í dag
FORGANGUR Á FYRSTA TEIG:ÞRIÐJUDAGINN 23. JÚNÍ: FIMM RÁSHÓPAR FRÁ GOLFSAMBANDI ÍSLANDS KL. 15.30
Þriðja kvennamótið á morgun
Þriðja kvennamótið í þriðjudagsmótaröð NK-kvenna verður haldið á morgun, þriðjudaginn 23. júní. Eins og alltaf þarf að skrá sig í kassanum góða…
Engin vallargjöld seld um helgina
Laugardaginn 20. júní og sunnudaginn 21. júní verða engin vallargjöld seld á milli kl. 09.00 og 14.00
Meistaramótið 2015 – skráning hefst á mánudaginn
Meistaramót Nesklúbbsins fer fram dagana 4. – 11. júlí. Skráning í mótið hefst mánudaginn 22. júní og mun standa til fimmtudagsins 2. júlí kl. 22.00
Ertu búin/n að skrá þig í Jónsmessuna?????
Jónsmessumótið á laugardaginn – um 60 manns skráðir, en þú?
Opna Þjóðhátíðardagsmótið í dag – úrslit
Opna þjóðhátíðardagsmótið var haldið á Nesvellinum í dag. Færri komust að en vildu enda mótið og verðlaunin með þeim glæsilegri sem Nesklúbburinn…
Jónsmessan 2015 – skemmtimót fyrir alla
Hið bráðskemmtilega Jónsmessumót verður haldið laugardaginn 20. júní nk. Í þessu móti er það hvorki getan né metnaðurinn sem ræður ríkjum heldur…
