Á morgun þriðjudaginn 26. maí fer annað mótið á mótaröð NK-kvenna fram. Eins og venjulega er bara að mæta, skrá sig og greiða kr. 1.000 í kassanum…
Styrktarmót unglinga í dag – úrslit
Styrktarmót unglinga var haldið á Nesvellinum í dag. Ekki voru veðurguðrnir nú að bjóða kylfingum mótsins upp á neitt Mallorca veður þar sem…
Styrktarmót unglinga annan í hvítasunnu
Mánudaginn 25. maí nk., annan í hvítasunnu fer fram Styrktarmót unglinga á Nesvellinum. Leikið verður eftir punktafyrirkomulagi og er mótið…
Fyrsta kvennamótið á morgun
Fyrsta þriðjudagsmót NK-kvenna á morgun – mætum allar
Minnum á fræðslufundinn um haförninn í kvöld
Í kvöld, mánudaginn 18. maí nk. verður haldinn fræðslufundur um haförninn á Íslandi í golfskála Nesklúbbsins kl. 19.30. Fyrirlesari verður Kristinn…
Niðurröðun í ECCO bikarkeppninni og Klúbbmeistaranum í holukeppni
Keppnisskilmála fyrir ECCO bikarkeppnina og klúbbmeistarann í holukeppni má sjá á töflunni í golfskálanum. Fyrstu umferð skal lokið eigi síðar…
ECCO mótið í dag – úrslit
Fyrsta mót sumarsins, ECCO forkeppnin fór fram á Nesvellinum í dag. ECCO mótið sem er innanfélagsmót er eins og venjulega sjálfstætt mót en…
Nokkur sæti laus í Ecco á morgun
Vegna forfalla hafa nokkur sæti losnað í ECCO mótið á morgun. Það er fín veðurspá fyrir morgundaginn og því um að gera að drífa sig í skemmtilegt…
Fræðslufundur í golfskálanum um Haförnin á Íslandi
Mánudaginn 18. maí nk. verður haldinn fræðslufundur um haförninn á Íslandi í golfskála Nesklúbbsins kl. 19.30. Fyrirlesari verður Kristinn Haukur…
Fyrsta kvennamótinu frestað um viku
Kæru NK-konur,því miður þurfum við að fresta fyrsta kvennamótinu sem halda átti á morgun, þriðjudaginn 12. maí fram til þriðjudagsins 19. maí.
