Annar kynningarfundurinn verður haldinn mánudaginn 16. mars kl. 19.30
Fjölmenni á fræðslufundi í gærkvöldi
Góð mæting var á fyrsta fræðslufundinn af þremur sem klúbburinn mun halda nú í mars. Á fundunum verður klúbburinn kynntur fyrir nýjum félögum…
Tilboð til félaga Nesklúbbsins
Icegolf-Travel býður félögum í Nesklúbbnum sértilboð í golfferðir í apríl og maí til Bay Hill í Florida og La Sella á Spáni.Afslátturinn nemur…
Fyrsti kynningarfundurinn er núna á fimmtudaginn 5. mars
Fundurinn er ætlaður öllum félögum Nesklúbbsins
Veisla í skálanum í allt sumar
Veislan sér um rekstur veitingasölunnar
Stjórnarfréttir í febrúar 2015
Óbreytt stjórn – fleiri félagarÖll stjórn klúbbsins var endurkjörin á aðalfundi sem haldinn var 30. nóvember s.l. Á fundinum urðu miklar umræður…
Svona ætlum við að auka leikhraða á Nesvellinum
Á næstu vikum mun klúbburinn halda kynningarfundi þar sem kynntar verða fyrir klúbbfélögum, nýjum sem gömlum, þær aðferðir sem við ætlum að beita…
Afmælisblað Nesklúbbsins
Fékkstu ekki afmælisblaðið?
Eindagi félagsgjalda
Eindagi greiðsluseðla er fimmtudaginn 15. janúar
Barna- og unglingastarf – Æfingatímar
Æfingar fyrir klúbbfélaga 18 ára og yngri hefjast mánudaginn 5. janúar.Æfingatímar eru eftirfarandi:Yngri hópur – mánudagar og fimmtudagar kl….
