Innheimta félagsgjalda 2015

Nesklúbburinn

Innheimta félagsgjalda að hefjast – allar breytingar þarf að tilkynna fyrir 19. desember

10 vikna golfnámskeið í vetur

Nesklúbburinn Almennt

 Í vetur ætla ég að bjóða uppá alhliða golfnámskeið í inniaðstöðu klúbbsins við Sefgarða. Námskeiðið hefst í annari viku janúar og líkur í 11….

Aðalfundur Nesklúbbsins haldinn í dag

Nesklúbburinn

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í dag, laugardaginn 29. nóvember.  Rúmlega 70 félagar sátu fundinn. 

Aðalfundur Nesklúbbsins á morgun

Nesklúbburinn

Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins verður haldinn í golfskála félagsins á morgun, laugardaginn 29. nóvember nk. kl. 15.00.Dagskrá:FundarsetningKjör…

Bændaglíman 2014

Nesklúbburinn

Bændaglíma Nesklúbbsins verður haldin laugardaginn 27. september.  Bændaglíman er síðasta mót sumarsins og eru allir félagsmenn hvattir til að…

Lokahóf unglingastarfsins

Nesklúbburinn

Lokahóf unglingastarfsins fyrir tímabilið 2014 verður í golfskálanum mánudaginn 15. september klukkan 18:00. Boðið verður upp á léttar veitingar….

Forgangur á fyrsta teig í vikunni

Nesklúbburinn

Föstudagurinn 12. september: KR-Karfa – völlurinn lokaður á milli 16.00 og 19.00Laugardagurinn 13. september: Stullar vs. TFK hafa forgang á…