Inniađstađa

 

Ný og stórglćsileg ćfingamiđstöđ Nesklúbbsins er stađsett á Austurströnd 5.

Bókanir í golfherma fara í gegnum síđuna https://boka.nkgolf.is eđa međ ţví ađ smella hér

Símanúmeriđ í Risinu er: 561-1910

Verđ í golfhermana er eftirfarandi:

Fyrir klukkan 15.00 á virkum dögum - 2.250.- krónur pr. 30 mínútur.

Eftir klukkan 15.00 á virkum dögum og um helgar - 2.750.- krónur pr. 30 mínútur.

Félagar í Nesklúbbnum fá 20% afslátt af ofangreindum verđum.

Í inniađstöđunni eru:

  • 6 Trackman 4 golfhermar af fullkomnustu gerđ.
  • 130 m2 púttflöt.

Húsreglur:

  • Ţađ skal ávallt vera metnađur allra ađ ganga vel um inniađstöđuna.  Göngum frá eftir okkur.
  • Tökum tillit til annarra og göngum hljóđlega um.
  • Allir skulu vera í hreinum skóm.  Golfskór međ göddum eru međ öllu óheimilir.
  • Ganga skal frá golfkúlum og tíum ţegar leik er lokiđ í golfhermi.
  • Ađeins má nota hreinar og nýjar golfkúlur í hermunum. Kúlurnar skulu vera lausar viđ stimplun á hverskyns merkjum ţar sem ţađ fer illa međ tjöldin.
Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.01.2022
Klukkan: 11:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassCoca ColaIcelandair CargoStefnirSpa of Iceland66°NorđurOlísNesskipBykoEccoIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira