Inniađstađa

Innićfingaađstađa Nesklúbbsins er stađsett á 3. hćđinni á Eiđistorgi og ber nafniđ Risiđ. 

Símanúmeriđ í Risinu er: 561-1910

Í inniađstöđunni er:

 • Golfhermir: E6 Trackman golfhermir af bestu og fullkomnustu gerđ ţar sem hćgt ađ leika marga af frćgustu golfvöllum heims í frábćrum gćđum.
 • Hćgt ađ slá í net međ eđa án Flightscope höggnema.  Ţađ eru tvö svćđi međ netum til ţess ađ slá í.  Á báđum svćđunum er Flightscope höggnemi sem gefur kylfingum kost á ţví ađ sjá boltaflugiđ, hversu langt slegiđ er og gerir ţađ ćfingarnar ţví skemmtilegri. 
 • Pútt- og vippađstađa .  Ţađ eru tvćr púttflatir og er ţar hćgt ađ ćfa bćđi pútt og vipp.
 • Alltaf heitt á könnunni.

Húsreglur:

 • Ţađ skal ávallt vera metnađur allra ađ ganga vel um inniađstöđuna.  Göngum frá eftir okkur.
 • Tökum tillit til annarra og göngum hljóđlega um.
 • Allir skulu vera í hreinum skóm.  Ekki má vera á sokkunum eđa í útiskóm og golfskór međ göddum eru međ öllu óheimilir.
  Yfirhafnir skulu hengdar á fataslár (ekki á stólana í setustofunni) 
 • Neysla matar og drykkja er einungis heimil í setustofu
 • Ganga skal frá golfkúlum í körfur ţegar kylfingur hefur lokiđ viđ ađ slá í net.
 • Ganga skal frá golfkúlum í körfur ţegar kylfingur hefur lokiđ viđ ađ pútta eđa vippa.
 • Ganga skal frá golfkúlum og tíum ţegar leik er lokiđ í golfhermi.
Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.09.2021
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: N, 10 m/s

Styrktarađilar NK

Spa of IcelandStefnir66°NorđurEccoIcelandairBykoCoca ColaNesskipWorld ClassIcelandair CargoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira