Mótaskrá

Mótaskrá Nesklúbbsins 2023

Hér má sjá mótaskrá Nesklúbbsins fyrir tímabilið 2023.   Á Golfbox (smella hér)  koma svo upplýsingar og fyrirkomulag mótannna þegar nær dregur.  Munið að fylgjast vel með því þó sett sé mót séu dagsett er alls ekki sjálfgefið að völlurinn sé upptekinn/lokaður allan daginn.  Allar slíkar upplýsingar koma inn á Golfbox með upplýsingum um viðkomandi mót.  Mótaskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Apríl

  • 29.4 – HREINSUNARDAGURINN

Maí

  • 2.5 –  KICK-OFF KVENNA
  • 6.5 –  BYKO VORMÓT
  • 13.5 – ÁSKORENDAMÓTARÖÐ GSÍ
  • 16.5 – KVENNAMÓT I
  • 18.5 – ECCO FORKEPPNIN
  • 22.5 – ECCO 32 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF
  • 23.5 – ECCO 16 MANNA ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR
  • 24.5 – ECCO 16 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF
  • 29.5 – ECCO 8 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF
  • 30.5 – KVENNAMÓT II
  • 31.5 –  ECCO 8 MANN ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR

Júní

  • 2.6 – FYRIRTÆKJAMÓT
  • 3.6 – OPNA NESSKIP
  • 5.6 – ECCO 4 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORJÖF
  • 6.6 – ECCO 4 MANNA ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR
  • 7.6 – ECCO – ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF*
  • 8.6 – ECCO – ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR* ath. ef ekki er sami aðili í úrslitum með og án forgjafar verða báðir leikirnir leiknir 6. júní
  • 9.6 – FYRIRTÆKJAMÓT
  • 10.6 – NTC HJÓNA- OG PARKAKEPPNIN
  • 13.6 – EINNARKYLFUKEPPNI KVENNA
  • 17.6 – OPNA ICELANDAIR
  • 27.6 – KVENNAMÓT III
  • 28.-30. – MEISTARAMÓT BARNA OG UNGLINGA

Júlí

  • 1. – 8. – MEISTARAMÓT NESKLÚBBSINS 2023
  • 11.7 – KVENNAMÓT IV
  • 15.7 – OPNA FORVAL / WORLD CLASS KVENNAMÓTIÐ
  • 18.-20 – ÖLDUNGABIKARINN
  • 25.7 – KVENNAMÓT V

Ágúst

  • 7.8 – EINVÍGIÐ Á NESINU
  • 13.8 – OPNA COCA COLA
  • 15 – KVENNAMÓT VI
  • 17.8 – SOPTIMISTAR SElTJARNARNESS – STYRKTARMÓT
  • 26.8 – BETRI BOLTI – INNANFÉLAGSMÓT
  • 29.8 – KVENNAMÓT VII

September

  • 2.9 – DRAUMAHÖGGIÐ
  • 2.9 – ECLECTIC – INNANFÉLAGSMÓT
  • 5.9 – LOKAMÓT KVENNA
  • 9.9 – GRÓTTA GOLD BOYS
  • 30.9 – BÆNDAGLÍMAN