Klúbbhús/Veitingasala

Klúbbhúsið er opið yfir sumartímann á milli 08.30 og 22.00 þar sem veitingasalan býður upp á bakkelsi með kaffinu og veitingar af matseðli alla daga.

Yfir vetrartímann er hægt að leigja skálann undir alls kyns veisluhöld.

Veitingaraðilar eru þeir Hörður Traustason og Mario Robek og er hægt að hafa samband við þá í síma: 561-1930 eða á netfangið: