Siđareglur Golfklúbbs Ness - NesklúbbsinsKjörorđ Nesklúbbsins eru RÉTTSÝNI og TILLITSSEMI.


  • Stjórn klúbbsins, nefndarmenn, starfsmenn, ţjálfarar, keppendur og leikmenn skulu sýna agađa og fágađa framkomu öđrum til eftirbreytni ţegar ţeir koma fram fyrir hönd golfklúbbsins, bćđi innan og utan vallar.
  • Golfklúbbsfélagar skulu ćtíđ hafa í heiđri góđa golfsiđi um öryggi annarra á vellinum og tillitssemi viđ ţá, sem og ađ virđa leikhrađa og ganga um völlinn í samrćmi viđ golfreglur.
  • Keppendur Nesklúbbsins skulu ćtiđ sýna agađa og íţróttamannslega framkomu gagnvart öđrum keppendum, stjórnendum móta og dómurum. Ţeir skulu fylgja mótareglum, golfreglum og stađarreglum ţar sem ţeir keppa.
  • Kylfingar á Nesvellinum skulu sýna dýralífi virđingu, taka tillit til fólks utan vallar og setja ţađ ekki í óţarfa hćttu viđ golfleikinn. Ţeir skulu međ sama hćtti ćtíđ taka tillit til starfsmanna vallarins og láta ţá njóta ţess forgangs sem ţeir eiga.
  • Kylfingar og gestir vallarins skulu haga sér ţannig ađ ţađ trufli ekki ađra leikmenn. Notkun farsíma er bönnuđ á vellinum. Hćgt er ađ fá undanţágu í einstaka tilvikum.
  • Ćtlast er til ţess ađ klúbbfélagar sýni fágađa framkomu og stillingu í gleđskap fyrir og eftir leik hvort sem ţađ er í klúbbhúsi eđa annars stađar utan vallar. Gestir klúbbhússins skulu sýna starfsmönnum veitingasölunnar virđingu.
  • Golfiđkendur á Nesvellinum skulu vera í golffatnađi sem hćfir íţróttinni og eru keppendum til sóma. Gallabuxur teljast ekki golfklćđnađur.
  • Markmiđ golfiđkunar er međal annars ađ bćta sífellt leikni sína í golfi og ţekkingu á reglum íţróttarinnar. Klúbbfélagar skulu taka tillit til og breyta eftir ábendingum dómara, starfsmanna og kjörinna fulltrúa klúbbsins.
  • Ţađ er alvarlegt brot á siđarreglun klúbbsins ađ vanvirđa klúbbinn, starfsmenn eđa félaga hans ómálefnalega eđa á óviđeigandi hátt á opinberum vettvangi, hvort sem er í fjölmiđlum, eđa međ öđru birtingarformi.

Nesklúbburinn 27. nóvember 2010.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:14.10.2019
Klukkan: 22:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: ASA, 11 m/s

Styrktarađilar NK

BykoEimskipForvalSecuritasReitir FasteignafélagIcelandair CargoNesskipCoca ColaWorld Class66°NorđurRadissonEccoIcelandairOlísÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira