Golfleikjanámskeiđ barna og unglinga

 

Golfleikjanámskeiđ Nesklúbbsins 2021

Nesklúbburinn býđur upp á golfleikjanámskeiđ fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára, óháđ ţví hvort ađ ţau séu í klúbbnum eđa ekki. Markmiđiđ međ námskeiđunum er ađ hafa gaman á golfvellinum, kenna undirstöđuatriđin í golfleik, helstu golfreglur, framkomu og umgengni á golfvelli.

Ćskilegt er ađ ţeir krakkar sem eiga kylfur taki ţćr međ sér og noti á námskeiđunum. Klúbburinn lánar ţó kylfur fyrir ţá sem ekki eiga án endurgjalds.

Hámarksfjöldi á hvert námskeiđ eru 25 krakkar.

Námskeiđ 2021

Námskeiđ 1. 14-18 júní kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)*
Námskeiđ 2.  5 - 9 júlí kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)
Námskeiđ 3.  12-16 júlí kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)
Námskeiđ 4.  19-22 júlí kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)*
Námskeiđ 5.  3-6 ágúst kl. 9:00 – 12:00 (strákar og stelpur)*
Námskeiđ 6.  9-13 ágúst kl. 9:00-12:00 (strákar og stelpur)

Verđ á fimm daga námskeiđum er kr. 15.000.- pr. námskeiđ

*Gjaldiđ á fjögurra daga námskeiđum kr. 12.000.-

Innifaliđ í gjaldinu er nestispakki sem inniheldur hvern dag:

Rúnstykki međ skinku og osti, svali og ávextir.

Skráning á á golfleikjanámskeiđ Nesklúbbsins 2021 hefst miđvikudaginn 12. maí kl 9:00 og fer eingöngu fram í gegn um Sportabler.

Tengill: 

 

 

 

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

World ClassOlísIcelandairBykoNesskipCoca ColaEccoForvalIcelandair Cargo66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira