Kvennastarf

Kvennanefnd Nesklúbbsins 2019 skipa:

Bryndís Emilsdóttir, bryndis@heimsborgir.is
Elsa Nielsen, elsa@nielsen.is
Fjóla Guđrún Friđriksdóttir, fjola@forval.is

Kvennastarfiđ 2019

14. maí – ţriđjudagur
1. ţriđjudagsmót sumarsins

28. maí – ţriđjudagur
2. ţriđjudagsmót sumarsins

11. júní – ţriđjudagur
Einnarkylfumót kvenna

25. júní – ţriđjudagur
3. ţriđjudagsmót sumarsins

16. júlí – ţriđjudagur
4. ţriđjudagsmót sumarsins

30. júlí – ţriđjudagur
5. ţriđjudagsmót sumarsins

13. ágúst – ţriđjudagur
6. ţriđjudagsmót sumarsins

27. ágúst – ţriđjudagur

3. september - ţriđjudagur
Lokamót NK kvenna – sumariđ gert upp međ stćl og Áslaugarbikarinn afhentur!

Önnur mót NK á vellinum sem viđ tökum ađ sjálfsögđu ţátt í ásamt öđrum mótum:

29. júní  - 6. júlí
Meistaramót – tökum allar ţátt!

13. júlí
Opna Forvals kvennamótiđ

 ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Reglur fyrir ţriđjudagsmót NK kvenna
 • Heimilt er ađ byrja ađ spila :
  • 9 holur á milli kl. 9:00 og 20:00
  • 18 holur á milli kl.9:00 og 18:00
 • Skrá verđur ţátttöku og greiđa ţátttökugjald áđur en leikur hefst
 • Skráning í mót er á ţátttökublađi í kvennanefndarkassanum í veitingasölu og ţátttökugjald 1.000 kr. er greitt í umslag í kassanum
 • Ef 18 holur hafa veriđ spilađar er ekki heimilt ađ skila inn skorkorti fyrir 9 holur
 • Ef leiknar eru 18 holur skal spila ţćr eins og í öđrum mótum og ekki heimilt ađ taka langt hlé á milli hringja
 • Veitt eru verđlaun fyrir fyrsta, annađ og ţriđja sćti fyrir felsta punkta á 18 holum og 9 holum.

Ađ öđru leyti gilda almennir keppnisskilmálar Nesklúbbsins.
Mćtum allar og höfum gaman af!

Áslaugarbikarinn

Áslaugarbikarinn er bikar sem gefinn var af Áslaugu Bernhöft og manni hennar áriđ 1993. Keppt var um bikarinn í 5 ár, 1993 - 1997 og svo aftur áriđ 2010. Á Lokamóti Nesklúbbskvenna ár hvert verđur stigameistari sumarsins krýnd og hlýtur nafn sitt á bikarinn.

Stigameistari kvenna er sú kona sem fćr flest stig samanlagt úr 7 af 10 eftirfarandi mótum:

 • Ţriđjudagsmótum: 14. maí, 28. maí, 11. júní, 25. júní, 16. júlí, 30. júlí, 13. ágúst og 27. ágúst.
 • Meistaramóti sem gefur tvöföld stig
 • Opna FORVAL/WORLD CLASS mótinu 13. júlí

Stigamótiđ er punktakeppni međ forgjöf og spila verđur 18 holur í mótunum til ađ hljóta stig.

Í Meistaramótinu sem hefur tvöfalt vćgi leika sumir flokkar ţrjá hringi á međan ađrir leika fjóra.  Til ţess ađ hafa jafnrćđi í fjölda hringja viđ útreikning stiga er „lakasti“ hringur ţeirra sem spila fjóra hringi tekinn út.

Tíu efstu Nesklúbbskonur í hverju móti hljóta stig samkvćmt međfylgjandi stigatöflu:

SćtiStig
1. sćti12
2. sćti10
3. sćti8
4. sćti7
5. sćti6
6. sćti5
7. sćti4
8. sćti3
9. sćti2
10. sćti1

Ef upp kemur sú stađa ađ tvćr eđa fleiri eru jafnar ađ stigum ţegar mótum er lokiđ er skoriđ úr um fyrsta sćtiđ međ eftirfarandi hćtti: Tekin eru stig viđkomandi og ţeim rađađ upp ţannig ađ hćsta skor er efst, eins og í töflunni hér ađ ofan. Skorin eru síđan borin saman og hlýtur sú fyrsta sćtiđ sem er međ hćrra skor viđ samanburđinn, dćmi: sú sigrar sem er međ tvisvar sinnum 12 stig ef hin er einu sinni međ 12 stig.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:31.03.2020
Klukkan: 02:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: SV, 7 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipEccoRadissonCoca ColaIcelandair CargoForvalÍslandsbankiOlísSecuritasEimskipBykoReitir FasteignafélagIcelandairWorld Class66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira